Flýtilyklar
Finna dekk
Opna
Jeppadekk nagla
Nokian Nordman 8 SUV
Nokian Nordman 8 SUV
Nokian Nordman 8 SUV nagladekkið hefur frábæra gripeiginleika í hálku og snjó og er á frábæru verði. Nokian Nordman 8 eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.
215/70R16 Nokian Nordman 8 SUV - 24.990 kr.
225/70R16 Nokian Nordman 8 SUV - 26.990 kr.
235/70R16 Nokian Nordman 8 SUV - 28.990 kr.
245/70R16 Nokian Nordman 8 SUV - 29.890 kr.
265/70R16 Nokian Nordman 8 SUV - 31.890 kr.
225/60R17 Nokian Nordman 8 SUV - 35.990 kr.
225/65R17 Nokian Nordman 8 SUV - 32.884 kr.
235/65R17 Nokian Nordman 8 SUV - 35.690 kr.
245/65R17 Nokian Npordman 8 SUV - 36.990 kr.
265/70R17 Nokian Nordman 8 SUV - 37.990 kr.
225/55R18 Nokian Nordman 8 SUV - 38.990 kr.
235/55R18 Nokian Nordman 8 SUV - 41.690 kr.
225/60R18 Nokian Nordman 8 SUV - 38.990 kr.
235/55R19 Nokian Nordman 8 SUV - 48.990 kr.
Nokian Nordman 8 SUV nagladekkið hefur frábæra gripeiginleika í hálku og snjó, enda sérhannað fyrir aðstæður á norðlægum slóðum og býður auk þess upp á frábær þægindi í akstri. Dekkið er á frábæru verði. Nokian Nordman 8 SUV er sannkallað allrahanda dekk í vetrarfærðinni og getur aðlagast aðstæðum með mikilli hæfni með því að bjóða mismunandi veðrabrigðum birgin og auðvitað mismunandi gripi.
Helstu kostir
- Framúrskarandi gott grip á ís, í snjó og bleytu
- Verksmiðjunegld dekk með einstakri hönnun naglafestinga sem heldur nöglunum lengur í dekkinu
- Einstök slitmerking Nokian
- Lítið viðnám og hljóðlát og því einstök þægindi í akstri
Nokian Eco Stud 8 Concept naglatækni
Eco Stud 8 Concept býður upp á öryggi fyrir mismunandi vetrarveður. Naglatæknin felur í sér umhverfisvæn akkerisfesti, aflanshönnun sem dregur úr stuðhöggi og Eco Stud púða sem bætir akstursmýkt. Staðsetning hvers nagla í hinni einstöku nagladreifingu er úthugsuð. Staðsetning pinna fer jafnt yfir allt slitlagið og hámarkar þannig grip á ís. Meðhöndlun á berum vegum af Nokian Nordman 8 SUV hefur verið endurbætt með endurhönnun á slitlagsmynstri. Diagonal 3D stuðningstapparnir á miðsvæði gera hreyfingar dekksins stöðugri.
Mynstrið eykur stöðugleika og bætir aksturseiginleika
Dekkjamynstrið er samhverft og á að snúast í fasta stefnu. Miðhluti mynstursins ýtir undir betri aksturseiginleika á malbiki. Stuðningshryggurinn í miðjunni eykur stöðugleika dekksins og lárétt grip. Axlarsvæði dekksins er fremur beint og mjótt og nöglunum er komið fyrir vítt yfir dekkið. Dekkið mun ekki fyllast af snjó eða slabbi heldur hreinsar það sig sjálft.
Vetrargrip og minna slit á vegum
Dekkið er gert úr blöndu af náttúrulega gúmmíi, kísli og repjuolíu sem gefur mikið grip við erfiðar aðstæður að vetri til og í bleytu en eykur einnig slitþol dekkjanna og dregur úr sliti á vegum. Repjuolían spilar stórt hlutverk í að gefa dekkjunum grip á ís og í snjó. Hátt hlutfall af kísli þýðir einnig að minna viðnám sem dregur úr eldsneytisnotkun og útblæstri.