Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Jeppadekk nagla

Nokian Hakkapeliitta LT2 negld

Nokian Hakkapeliitta LT2 negld
Nokian Hakkapeliitta LT2 negld

Nokian Hakkapeliitta LT2 negld

Framúrskarandi dekk fyrir krefjandi aðstæður

Vörunúmer TS31814
245/75R17 Nokian Hakkapeliitta LT2 negld - 39.990 kr.
Verðm/vsk pr. stk.
39.990 kr.
Ekkert í boði
    Nánari lýsing

    Stöðugt og öflugt dekk fyrir krefjandi aðstæður

    Frábært naglagrip fyrir kröfuharða. Þetta er sama dekkið og 35 tommu Nokian dekkið sem var þróað í samvinnu við Arctic Trucks fyrir mjög þunga og breytta aldrifs jeppa.

    Þetta trausta sérstaka vetrardekk er ætlað fyrir harða notkun á strærri og þyngri jeppabifreiðum. Það sameinar framúrskarandi grip, frábæra ending og stöðuga og nákvæma stjórnun við erfiðar aðstæður. Stál belti hjólbarðans hefur yfir 60% meira stál en fólksbíladekk.

    Helstu kostir

    • Mjög stöðug aksturstilfinning
    • Grip og drifgeta er áreynslulaus í krefjandi vetrarumhverfi
    • Endingargott dekk

    Frábært grip í snjó og hálku

    Víðari rásir á sóla dekksins virkja þær minni, en það stuðlar að stöðugu gripi í síbreytilegu veðurfari.

    Nokian míkróskurður                

    Vetrargrip og akstursþægindi

    Samsetning á akkerisnöglum og loftpúða sem dempar naglann í sínu sæti veitir þægindi og öryggi í hálku , snjó, og á blautu vegyfirborði.

    Akkerisnaglar og demparar

    Tilkeyrslumælir og slitmerking

    Nokian Hakkapeliitta LT2 dekkin hafa svokallaðan tilkeyrslumæli kringum hvern nagla. Um er að ræða merkingu (sjá mynd) sem eyðist þegar tilkeyrslu dekksins er lokið. Tilkeyrið dekkið 500km til að tryggja bestu festu á nöglunum í dekkinu. Er það gert með því að aka varlega og forðast snögga hraða aukningu, harða hemlun og hraðan akstur í beygjum. 

    Nokian slitmerking tryggir betrar vetraröryggi. Prósentutáknin á miðju dekksins segja til um hvað er mikið eftir af mynstri dekksins. Táknin eru sýnileg þar til 40% er eftir af mynstrinu en eftir það er dekkið ekki talið öruggt til vetraraksturs.

    Tilkeyrslumælir  Nokian slitmerking 

    Sérstyrking dekkja

    Myndin vinstra megin hér að neðan sýnir venjulegt dekk en myndin til hægri sýnir hliðar á Nokian dekkjum sem eru sérstyrktar með aramíð gúmiblöndu. Gúmíblandan sem notuð er til að styrkja hliðarnar er úr aramíð sem er flokkur hitaþolinna og sterkra gervitrefja. Þetta efni er, m.a. notað í flugvélar, báta og skotheld vesti.

    Sérstyrking dekkja

    Nokian Aramid hliðarstyrking bjargar mannslífum

    Nokian Tyres Aramid hliðarstyrking er ný tækni sem eykur endingu dekkja og verndar þau í óvæntum aðstæðum. Efnasamband hliðanna er einstaklega endingargott og inniheldur gríðarsterkar aramíd trefjar. Aramid trefjarnar styrkja hliðarveggi dekksins þannig að það þolir betur utanaðkomandi álag. Hér fyrir neðan má sjá myndband um þessa nýju tækni.

     

    Komdu núna eða pantaðu tíma

     

     

    Svæði

    Finndu næsta MAX1 verkstæði

    MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

    Allt um MAX1

    Aðalsímanúmer: 5157190

    Persónuvernd

    Bókaðu tíma hér

    Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

    Skráðu þig á póstlista

    Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

    Skráðu þig hér

     

    EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
    Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

    Fylgstu með okkur

       Vélaland

     

        Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

    MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.