Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Jeppadekk harđkorna

Nokian Hakkapeliitta R2 SUV

Nokian Hakkapeliitta R2 SUV
Nokian Hakkapeliitta R2 SUV

Nokian Hakkapeliitta R2 SUV

Frábćrt óneglt vetrardekk fyrir jeppa

 

Háklassa vetrargrip í snjó, á ís og blautum vegum

 

Ákaflega stöđug og traust í akstri

 

Afar ţćgileg í akstri viđ allar vetrarađstćđur

Vörunúmer T428432
Verđm/vsk pr. stk.
49.900 kr.
Ekkert í bođi
  Nánari lýsing

  Frábćrt óneglt vetrardekk fyrir jeppa

  Nokian Hakkapeliitta R2 SUV er frábćrt óneglt vetrardekk fyrir jeppa samkvćmt könnunum. Dekkiđ býđur upp á nákvćmt vetrargrip og ánćgjulega aksturstilfininngu ásamt ţví ađ lágt vegviđnám ţess eykur talsvert eldsneytissparnađ.

  Nokian Hakkapeliitta R2 SUV deilir öllum helstu eiginleikum međ samsvarandi fólksbíladekki, Nokian Hakkapeliitta R2, en bćtir ţó um betur til ađ mćta margvíslegum ţörfum ţeirra er aka um á jeppum.

  Smelltu á myndbandiđ hér ađ neđan til ađ kynna ţér sameiginlega eiginleika Nokian Hakkapeliitta R2 og R2 SUV.

   

  Harđkornadekk međ frábćra endingu

  Harđkornadekkiđ Nokian Hakkapeliitta R2 SUV á sér leyndarmál sem liggur í gúmmíblöndu ţess. Vistćnum, harđkorna kristöllum hefur veriđ bćtt viđ hina frábćra blöndu, en kristallarnir virka sem naglar ţegar kemur ađ gripi. Ţessi nýja viđbót dregur talsvert úr hemlunarvegalengd í hálku, miđađ viđ forvera dekksins, jafnvel ţegar ekiđ er á miklum hrađa. 

  Frammistađa Nokian Hakkapeliitta R2 SUV er framúrskarandi hvort sem er í snjó, á ís eđa á blautu yfirborđi og hefur dekkiđ jafnframt frábćra endingu. Gripeiginleikar ţess varđveitast samhliđa eyđingu dekksins, ţó ađ sjálfsögđu ţurfi ađ huga ađ dekkjaskiptum er mynsturdýpt fer undir 4 mm og snjókornatákn slitmerkingarinnar hverfur af dekkinu, samanber ný reglugerđ um lágmarksmynsturdýpt dekkja

  Kristallar í stađ nagla í gúmmíblöndunni

  Gríđargott grip á ís og í snjó

  Sérstakar gripklćr milli mynsturblokka Nokian Hakkapeliitta R2 SUV jeppadekksins bćta grip í snjó og á ís, sérstaklega viđ hemlun og hröđun. Víđari mynsturraufir, stađsettar á öxl dekksins og í miđju ţess, virkja mjórri mynsturraufirnar sem eykur grip í mikilli hálku. Krapavörn í formi ţríhyrningslaga kraparása ýta í burtu krapa og vatni og koma í veg fyrir ađ bíllinn fljóti upp á blautu vegyfirborđi. Krapavörnin er enn einn eiginleiki Nokian Hakkapeliitta R2 SUV vetrardekksins sem gerir grip ţess gríđargott á ís og í snjó.

  GripklćrŢríhyrningslaga kraparásir veita krapavörn

  Víđari mynsturraufir virkja mjórri

  Loftbóludekk sem tryggir framúrskarandi grip

  Loftbóludekkiđ Nokian Hakkapeliitta R2 SUV hefur til ađ bera sograufar sem tryggja framúrskarandi grip viđ hinar ýmsu vetrarađstćđur. Sograufarnar soga upp vatn af yfirborđi vegarins og auka ţar međ snertingu sóla dekksins og vegyfirborđsins. Dekkiđ nćr ţví betra gripi en ella á blautum eđa ísilögđum vegi. Kíktu á međfylgjandi myndband sem sýnir mjög vel virkni sograufanna

  Stífari miđja

  Nokian Hakkapeliitta R2 SUV dekkiđ hefur stífari miđju en sambćrilegt fólksbíladekk. Jeppar vega meira en fólksbílar og vinnur ţessi stífari miđja ađ ţví ađ auka stöđugleika dekksins ţrátt fyrir ţyngri byrđar.

  Stífari miđja fyrir ţyngri byrđar

  Slitmerking fyrir aukiđ öryggi og ţćgindi 

  Slitmerking er hluti af hönnun allra dekkja frá Nokian. Merkingin er á miđju dekksins og segir til um slit ţess. Ţegar 4mm eru eftir af mynstri dekksins hverfur snjótákniđ sem ţýđir ađ dekkiđ er ekki lengur öruggt í snjó. Eftir ţví sem mynstur verđur minna minnkar grip í bleytu og snjó.

   

  Sérstyrking dekkja

  Myndin vinstra megin hér ađ neđan sýnir venjulegt dekk en myndin til hćgri sýnir hliđar á Nokian dekkjum sem eru sérstyrktar međ aramíđ gúmiblöndu. Gúmíblandan sem notuđ er til ađ styrkja hliđarnar er úr aramíđ sem er flokkur hitaţolinna og sterkra gervitrefja. Ţetta efni er, m.a. notađ í flugvélar, báta og skotheld vesti.

  Sérstyrking dekkja

  Nokian Aramid hliđarstyrking bjargar mannslífum

  Nokian Tyres Aramid hliđarstyrking er ný tćkni sem eykur endingu dekkja og verndar ţau í óvćntum ađstćđum. Efnasamband hliđanna er einstaklega endingargott og inniheldur gríđarsterkar aramíd trefjar. Aramid trefjarnar styrkja hliđarveggi dekksins ţannig ađ ţađ ţolir betur utanađkomandi álag. Hér fyrir neđan má sjá myndband um ţessa nýju tćkni.

   

   

  Komdu núna eđa pantađu tíma

   

  Verđlaun og viđurkenningar

  Nokian Hakkapeliitta R2 SUV hefur fengiđ fjöldann allan af verđlaunum frá óháđum prófunarađilum um heim allan. Kynntu ţér umsagnirnar hér fyrir neđan.

  HP R2 SUV verđlaun

  Myndir af Nokian Hakkapeliitta R2 SUV vetrardekkinu

  Hér ađ neđan birtast myndir af Hakkapeliitta R2 SUV dekkinu frá Nokian. Fyrst má sjá dekkiđ eins og ţađ kemur úr kassanum og svo í notkun.

  Hakkapeliitta R2 SUV

  Hér ađ neđan má sjá Nokian Hakkapeliitta R2 SUV vetrardekkiđ í notkun viđ ýmsar ađstćđur.

  Hakkapeliitta R2 SUV í notkun

  Svćđi

  Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

  MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

  Allt um MAX1

  Bókađu tíma hér

  Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

  Skráđu ţig á póstlista

  Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

  Skráđu ţig hér

  MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.