Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Fólksbíladekk vetrar

Nokian WR A4

Nokian WR A4 Vetrar og heilsársdekk
Nokian WR A4 Vetrar og heilsársdekk

Nokian WR A4

Nokian WR A4 veitir framúrskarandi grip í vetrarfærðinni.

Vörunúmer T429791
205/55R17 Nokian WR A4 - 29.990 kr.
Verðm/vsk pr. stk.
29.990 kr.
Ekkert í boði
    Nánari lýsing

    Smelltu á myndbandið að neðan til að læra meira um Nokian WR A4 vetrardekkið / heilsársdekkið.

    Hver rák og rönd með sitt hlutverk

    Hver rák og rönd hefur ákveðna lögun sem gegnir ákveðnu hlutverki. Með þessari hönnun næst fram framúrskarandi grip og einstakir meðhöndlunareiginleikar.

    Rák og rendur WR A4

    Margfætluáhrifin

    Eftir miðju dekksins liggur rönd sem samansett er úr þráðum sem líkjast að mörgu leiti fótsporum margfætlu. Röndin veitir aukna nákvæmni við akstur og betra grip í snjó og krapa.

    Nákvæmt grip með Trac Silica gúmmíblöndu

    Einstök dreifing á Nokian Twin Trac Silica gúmmíblöndunni, sem inniheldur náttúrulegt gúmmí, kísil og canola-olíu, tryggir öruggari akstur í snjó og bleytu. Einstök gúmmíblanda Nokian eykur þar að auki stöðugleika í akstri og dregur úr vegviðnámi dekkjanna. Hátt hlutfall náttúrulegs gúmmís og canola-olíu gerir það að verkum að frábært grip dekkjanna heldur sér þó hitastig sveiflist og kílómetrar hlaðist upp. Einstaklega lítið vegviðnám dregur þar að auki úr eldsneytiseyðslu.

    Trac silica gúmmíblandan

     

    Myndir af Nokian WR A4

    WR A4 myndasafn

     

    Svæði

    Finndu næsta MAX1 verkstæði

    MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

    Allt um MAX1

    Aðalsímanúmer: 5157190

    Persónuvernd

    Bókaðu tíma hér

    Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

    Skráðu þig á póstlista

    Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

    Skráðu þig hér

     

    EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
    Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

    Fylgstu með okkur

       Vélaland

     

        Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

    MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.