Flýtilyklar
Finna dekk
Opna
Fólksbíladekk vetrar
Nokian WR A4
Nokian WR A4
Nokian WR A4 veitir framúrskarandi grip í vetrarfærðinni.
Smelltu á myndbandið að neðan til að læra meira um Nokian WR A4 vetrardekkið / heilsársdekkið.
Hver rák og rönd með sitt hlutverk
Hver rák og rönd hefur ákveðna lögun sem gegnir ákveðnu hlutverki. Með þessari hönnun næst fram framúrskarandi grip og einstakir meðhöndlunareiginleikar.
Margfætluáhrifin
Eftir miðju dekksins liggur rönd sem samansett er úr þráðum sem líkjast að mörgu leiti fótsporum margfætlu. Röndin veitir aukna nákvæmni við akstur og betra grip í snjó og krapa.
Nákvæmt grip með Trac Silica gúmmíblöndu
Einstök dreifing á Nokian Twin Trac Silica gúmmíblöndunni, sem inniheldur náttúrulegt gúmmí, kísil og canola-olíu, tryggir öruggari akstur í snjó og bleytu. Einstök gúmmíblanda Nokian eykur þar að auki stöðugleika í akstri og dregur úr vegviðnámi dekkjanna. Hátt hlutfall náttúrulegs gúmmís og canola-olíu gerir það að verkum að frábært grip dekkjanna heldur sér þó hitastig sveiflist og kílómetrar hlaðist upp. Einstaklega lítið vegviðnám dregur þar að auki úr eldsneytiseyðslu.
Myndir af Nokian WR A4