Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Fólksbíladekk vetrar

Nokian WR D4

Nokian WR D4
Nokian WR D4

Nokian WR D4

Vetrardekk sem hentar einnig vel sem heilsársdekk

 

Fyrsta gæða vetrardekkið í heiminum fyrir fólksbíla sem náð hefur A einkunn í ákveðnum stærðum skv. EU staðli fyrir besta grip í bleytu. 

 

Nokian WR D4  er með frábært grip á blautum, þurrum eða snjóþökktum vegi. Í fyrsta skipti sem vetrardekk fær hæstu einkunn skv EU staðli í bleytu og krapavörn. 

Vörunúmer T430141
185/65R14 Nokian WR D4 - 13.990 kr.
205/65R16 Nokian WR D4 - 21.990 kr.
Verðm/vsk pr. stk.
21.990 kr.
Ekkert í boði
    Nánari lýsing

    Nokian WR D4 vetrardekk hentar einnig vel sem heilsársdekk

    WR D4

    Nokian WR D4 vetradekk / heilsársdekk er fyrsta gæða vetrardekkið í heiminum fyrir fólksbíla sem náð hefur A einkunn skv. EU staðli fyrir besta grip í bleytu. Fyrir ökumann getur þetta þýtt allt að 18 metra mun á hemlunarvegalengd. Þetta er í fyrsta skipti sem vetrardekk fær hæstu einkunn skv. EU staðli í bleytu og krapavörn. Nokian WR D4 heilsársdekkin er með frábært grip á blautum, þurrum eða snjóþökktum vegi.

    Smelltu á myndbandið að neðan til að læra meira um Nokian WR D4 vetrardekkið / heilsársdekkið.

     

    Betra grip í vetraraðstæðum

    Hver rák og rönd í mynstri dekksins hefur nákvæma lögun og sinnir ákveðnu hlutverki, þetta má skynja í góðu gripi og aukinni akstursánægju.

    Betra grip í vetraraðstæðum

     

    Nákvæmni við akstur

    Miðjusvæði Nokian WR D4 einkennist af sterkri og gegnheilli miðju. Þessi eiginleiki stuðlar að aukinni nákvæmni við akstur og bættum aksturseiginleikum.

    Nákvæmni við akstur

     

    Nákvæmt grip, minna slit og lægri eldsneytiskostnaður

    Einstök dreifing á Nokian Twin Trac Silica gúmmíblöndunni, sem inniheldur náttúrulegt gúmmí, kísil og canola-olíu, tryggir öruggari akstur í snjó og bleytu. Einstök gúmmíblanda Nokian eykur þar að auki stöðugleika í akstri og dregur úr vegviðnámi dekkjanna. Hátt hlutfall náttúrulegs gúmmís og canola-olíu gerir það að verkum að frábært grip dekkjanna heldur sér þó hitastig sveiflist og kílómetrar hlaðist upp. Einstaklega lítið vegviðnám dregur þar að auki úr eldsneytiseyðslu.

    Nákvæmt grip, minna slit og lægri eldsneytiskostnaður

     

    Jákvæðar umsagnir frá öllum heimshornum

    Nokian WR D4 dekkið hefur fengið fjöldann allan af viðurkenningum frá óháðum prófunaraðilum um heim allan. Kynntu þér umsagnirnar hér fyrir neðan.

    WR D4 Verðlaun

     

     

    Svæði

    Finndu næsta MAX1 verkstæði

    MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

    Allt um MAX1

    Aðalsímanúmer: 5157190

    Persónuvernd

    Bókaðu tíma hér

    Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

    Skráðu þig á póstlista

    Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

    Skráðu þig hér

     

    EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
    Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

    Fylgstu með okkur

       Vélaland

     

        Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

    MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.