Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Fólksbíladekk sumar

Nokian Line

Nokian Line
Nokian Line

Nokian Line

Nákvćmt og stöđugt dekk í síbreytilegum veđurađstćđum

 

Einstakt grip og öryggi á blautum vegum

 

Akstursţćgindi og eldsneytissparnađur

Vörunúmer T428290
185/65R14 Nokian Line - 10.890 kr.
205/45R17 Nokian Line CB 72 - 22.222 kr.
205/55R17 Nokian Line - 23.984 kr.
Verđm/vsk pr. stk.
10.890 kr.
Ekkert í bođi
  Nánari lýsing

  Nokian Line er öruggt viđ allar ađstćđur, endingargott og eldsneytissparandi

  Nokian Line sumardekk býr yfir eiginleikum sem bregđast frábćrlega viđ síbreytilegu yfirborđi vega á sumartíma. Nýjungar Nokian Line sumardekksins felast í ţverrásum og safnraufum sem gera ţađ mjög stöđugt og međ framúrskarandi grip viđ allar ađstćđur. Nokian Line er hannađ til ađ ná fram hámarks öryggi og góđri aksturstilfinningu og ţetta vandađa sumardekk býđur öryggi og ţćgindi frá fyrstu vordögum og vel fram eftir hausti. 

  Smelltu á myndbandiđ og sjáđu Nokian Line sumardekkin gera ţađ sem ţau gera best, ţeytast um í bleytu.

  Ný ţróun á hámarkasgripi í bleytu

  Einstakar ţverrásir sumardekksins veita meiri stöđugleika og mýkt og minna vegviđnám, en ţetta leiđir af sér minni eldsneytiseyđslu og minni hávađa frá dekkinu. Ţverrásirnar vinna líka ađ ţví ađ koma í veg fyrir ađ bíllinn fljóti upp í mikilli bleytu. Ennfremur sinna sérstakar safnraufar, mótađar ţvert á ytra yfirborđ dekksins, ţessu hlutverki. Ţessar sporöskjulaga raufar geta losađ mun meira magn af vatni undan dekkinu sem kemur í veg fyrir flot bílsins. Ţessi lögun tryggir framúrskarandi grip í bleytu, jafnvel ţegar dekk er orđiđ slitiđ.

  Ţverrásir auka stöđugleika og koma í veg fyrir flotSporöskjulaga safnraufar koma í veg fyrir flot 

  Stöđugt og nákvćmt á öllum aksturshrađa

  Dćmigerđ hönnun á innri og ytri mynsturblokkum er stćrri en venja er til, sem gerir ţetta margverđlaunađa dekk mýkra og er viđbragđ dekksins nákvćmara og öruggara. Mjög sterkur miđjustuđningur á miđsvćđi ţar sem stífari gúmmíblanda er notuđ gefur sumardekkinu öruggara grip viđ erfiđar ađstćđur. Nákvćm aksturstilfinning er áberandi ţar sem tvöfaldur stuđningur er til stađar á ytri köntum dekksins. Ţetta svćđi er einnig styrkt međ ţví ađ kubbarnir eru međ 20 gráđu halla sem veitir einstök akstursţćgindi í beygjum, viđ hrađabreytingar og framúrakstur.

  Tvöfaldur stuđningur ýtir undir nákvćma aksturstilfinningu20 gráđu halli kubba veitir einstök aksturţćgindi

  Umhverfisvćnn og ţćgilegur akstur

  Ný og hugvitssöm gúmmí-kísilblanda frá Nokian er sérstaklega ţróuđ fyrir meiri hrađa og til ađ ţola mikiđ hitasviđ, sem gerir dekkiđ mjög endingargott og hámarkar grip ţess viđ allar ađstćđur. Ţökk sé ţessari nýju gúmmíblöndu og annarri ţróun í nýju mynstri hefur ţetta nýja dekk frá Nokian óvenju lítiđ vegviđnám. Nokian Line sumardekkiđ ţolir vel mismunandi vegayfirborđ; ţađ rúllar létt, eyđir minna eldsneyti og lágmarkar skađlega losun koltvísýrings.

  Gúmmí-kísilblandan

  Hljóđdeyfandi rásir

  Hljóđdeyfandi rásir, sem minna á yfirborđ golfkúlu, draga úr veghljóđi bćđi innan og utan bílsins. Rásirnar sjá einnig um ađ kćla yfirborđ dekksins međ ţví ađ draga úr loftmótstöđu. Ending dekksins verđur ţví betri en ella, aksturinn ţćgilegri og ökumađurinn kemst fleiri kílómetra á sömu dekkjum.

  Hljóđdeyfandi rásir

  Ný slitmerking á dýpt mynsturs er uppfinning Nokian

  Nokian Line verđlaunadekkiđ býr yfir nýrri tegund slitmerkingar á yfirborđi dekksins sem Nokian hefur einkaleyfi á. Á yfirborđi dekksins er merking sem sýnir slit ţess í millimetrum og einnig eru ţar sýnilegt vatnsdropatákn. Ţegar vatnsdropatákniđ er horfiđ er dekkiđ ekki lengur öruggt í bleytu og hćtta hefur skapast á ţví ađ bifreiđin fljóti viđ slíkar ađstćđur. Báđar ţessar merkingar eru greinilegar viđ skođun á dekkinu.

  Slitmerking

   

  Komdu núna eđa pantađu tíma

   

  Verđlaunadekk frá Nokian

  Nokian Line sumardekkiđ hefur fengiđ fjöldann allan af verđlaunum frá óháđum prófunarađilum um heim allan. Kynntu ţér umsagnirnar hér fyrir neđan.

  Nokian Line verđlaun

  Myndir af Nokian Line sumardekkinu

  Hér ađ neđan má sjá myndir af Nokian Line sumardekkinu, bćđi í notkun og eins og ţađ kemur úr kassanum.

  Nokian Line beint úr kassanum

  Ađ neđan má sjá Nokian Line verđlaunadekkiđ viđ akstur viđ ýmsar ađstćđur

  Nokian Line í notkun

  Svćđi

  Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

  MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

  Allt um MAX1

  Bókađu tíma hér

  Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

  Skráđu ţig á póstlista

  Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

  Skráđu ţig hér

  MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.