Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Fólksbíladekk nagla

Nokian Hakkapeliitta 8

Nokian Hakkapeliitta 8
Nokian Hakkapeliitta 8

Nokian Hakkapeliitta 8

Ţú getur treyst Nokian Hakkapeliitta 8 í vetrarfćrđinni.

 

Hentar ţeim sem vilja engar málamiđlanir ţegar kemur ađ öryggi.

  Nánari lýsing

  Framúrskarandi grip í vetrarfćrđ

  Nokian Hakkapeliitta 8 veitir framúrskarandi grip í vetrarakstri á norđurslóđum.

  Smelltu á myndbandiđ hér fyrir neđan og ţú munt skilja hvers vegna.

  Byltingarkenndar nýjungar

  Nokian Hakkapeliitta8 frá Nokian er međ byltingarkenndum nýjungum:

  • Besta gripiđ í ís, snjó og bleytu
  • Meiri ending međ nýju byltingarkenndu vetrarmunstri međ meiri sjálfhreinsi - eiginleikum
  • Betri umhverfiseiginleikar - vistvćnir naglar (Eco Stud 8) - minni eldsneytiseyđsla  og hljóđlátt
  • Byltingarkennd ađferđ viđ dreifingu nagla sem veitir alveg einstakt grip og öryggi viđ allar ađstćđur.
  • Nýja naglatćknin er međ 12% minni vegslits eiginleika en viđmiđ norrćnna reglugerđa er fyrir nagla

  Ný naglatćkni

  Eco Stud 8 naglarnir er međ nýrri hönnun á akkeris- og flansfestingum sem minnka nagla áhrif. Sérstakur naglapúđi minnkar áhrif á yfirborđ vega. Dreifing naglanna er yfir allt dekkiđ og er hver nagli aldrei í röđ á eftir öđrum og veitir ţar međ einstakt grip í hemlun og viđbragđi.

  Nokian HP8 býđur ekki ađeins fyrsta flokks grip heldur mikla mýkt og ţćgindi í akstri. Ţađ má ţakka nýrri tćkni Nokian sem líkt hefur veriđ viđ vandađa hlaupaskó; loftpúđana sem mýkja snertingu nagladekksins viđ yfirborđ vegarins ţar sem afleiđingin er mýkt og sveigjanleiki í akstri.

  Skođađu nagladekkin undir bílnum ţínum og teldu hve margir naglar eru farnir og skođađu svo hvernig fornegld dekk frá Nokian eru í samanburđi.

   
  Komdu núna eđa pantađu tíma

   

  Hakkapelitta 8 er margverđlaunađ nagladekk!

  Nokian Hakkapeliitta 8 hefur fengiđ fjöldann allan af verđlaunum frá óháđum prófunarađilum um heim allan. Kynntu ţér umsagnirnar hér fyrir neđan. 

   

  HP8 verđlaun

  HP8 verđlaun

  Myndir af Nokian Hakkapelitta 8 nagladekkinu

  HP8 Mynda Colllage

  Svćđi

  Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

  MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

  Allt um MAX1

  Bókađu tíma eđa fyrirspurn hér

  Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

  Skráđu ţig á póstlista

  Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

  Skráđu ţig hér

  MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.