Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Fólksbíladekk heilsárs

Nokian WR A3

Nokian WR A3
Nokian WR A3

Nokian WR A3

Nokian heilsársdekk í hópi ţeirra bestu

 

Frábćrt grip og góđ aksturstilfinning viđ allar ađstćđur

 

Stöđugleiki og nákvćm stýring, jafnvel á miklum hrađa

 

Minna vegviđnám, góđ ending og eldsneytissparnađur

Vörunúmer T428131
215/55R16 Nokian WR A3 - 19.900 kr. per stk
235/50R18 Nokian WR A3 - 31.590 kr. per stk
215/45R17 Nokian WR A3 - 22.838 kr. per stk
225/45R19 Nokian WR A3 - 38.488 kr. per stk
Verđpr. stk.
19.900 kr.
Ekkert í bođi
  Nánari lýsing

  Nokian WR A3 er heilsársdekk í hópi ţeirra bestu

  Nokian WR A3 heilsársdekk er í hćsta gćđaflokki. Dekkiđ er margfaldur sigurvegari prófana hjá ţýska bíltímaritinu "Auto Bild" ţar sem ţví var gefin einkunnin “Til fyrirmyndar”. Auto Bild lofar Nokian WR A3 heilsársdekkiđ, en ţađ státar af eiginleikum sem henta vel íslenskum ađstćđum. Dekkiđ er í grunninn vetrardekk en ţar sem gúmmíblanda dekksins er sérsniđin fyrir akstur í -20°C til +20°C ţýđir ţađ á Íslandi hentar Nokian WR A3 mjög vel sem heilsársdekk. Dekkiđ býr jafnframt yfir frábćrum eiginleikum í snjó og bleytu sem og á ţurru yfirborđi. 

  Ađrir kostir Nokian WR A3 eru, m.a. stöđug stefnustjórnun, nákvćm stýring og stutt hemlunarvegalengd á blautu og ţurru yfirborđi vega. Til viđbótar er dekkiđ umhverfisvćnt og eldsneytissparandi. Nokian dekkin eru finnsk gćđavara sem reglulega skipar efstu sćti í viđurkenndum dekkjaprófunum. Ţau henta vel fyrir kröfuharđa ökumenn.

  Smelltu á myndbandiđ ađ neđan til ađ lćra meira um Nokian WR A3 heilsársdekkiđ sem og systurdekk ţess, Nokian WR D3 fyrir smćrri bíla.

   

  Ósamhverft mynstur

  Nokian WR A3 heilsársdekkiđ er međ ósamhverft innra og ytra mynstur sem veitir áreiđanlegt grip án ţess ađ fórna eiginleikum viđ akstur á meiri hrađa. Ytra yfirborđiđ er stífara og eykur stöđugleika. Innra yfirborđ dekksins er hannađ međ ţeim eiginleikum ađ fjarlćgja vatn og krapa undan dekkinu svo grip verđi áreiđanlegt.

  Örtćknigrunnur hámarkar stöđugleika

  Gúmmíblanda Nokian WR A3 dekksins, Cryogenic Canola blandan, er náttúruleg blanda af gúmmíi, kísli og canola olíu sem hámarkar vetrar- og sumargrip. Eins og áđur sagđi er dekkiđ er sérhannađ fyrir -20°C til + 20°C og hefur ţví frábćra endingu á öllum árstíđum hér á Íslandi. Sóli dekksins er lagskiptur og eru bćđi lögin eru úr gúmmíblöndunni. Neđra lagiđ er hins vegar frábrugđi ţví efra ađ ţví leyti ađ ţađ er búiđ til međ örtćkni. Örtćknigrunnur neđra lagsins bćtir stýriseiginleika og stjórn dekksins ţegar ekiđ er í beygjum og viđ snögg akgreinaskipti. Af ţeim sökum njóta eiginleikar dekksins sín vel viđ stjórnun í erfiđum ađstćđum, t.d. í hálku á traustu undirlagi. 

  Örtćkni - lagskipting sólans

  Hljóđdeyfandi lína

  Á hliđum Nokian WR D3 eru sérhönnuđ hljóđdeyfandi lína (Silent Sidewall Technology). Línunni mćtti lýsa sem nokkurs konar hljóđmúr - hún stöđva allt hljóđ og titring sem flyst frá yfirborđi vega yfir í sóla dekksins. Ávinningurinn er öruggara og hljóđlátara dekk sem gerir aksturinn ánćgjulegri.

  Silent Wall Technology

  Hljóđdeyfandi rásir

  Hljóđdeyfandi rásir, sem minna á yfirborđ golfkúlu, draga úr veghljóđi bćđi innan og utan bílsins. Rásirnar sjá einnig um ađ kćla yfirborđ dekkiđ međ ţví ađ draga úr loftmótstöđu. Ending dekksins verđur ţví betri en ella, aksturinn ţćgilegri og ökumađurinn kemst fleiri kílómetra á sömu dekkjum.

  Hljóđdeyfandi rásir

  Slitmerking fyrir aukiđ öryggi og ţćgindi

  Öll dekk frá Nokian eru međ merkingu á miđju dekksins sem segir til um slit ţess. Ţegar 4mm eru eftir af mynstri dekksins hverfur snjótákniđ sem ţýđir ađ dekkiđ er ekki lengur öruggt í snjó. Eftir ţví sem mynstur verđur minna minnkar grip í bleytu og snjó.

   

  Komdu núna eđa pantađu tíma

   

  Verđlaundekk frá Nokian

  Nokian WR A3 heilsársdekkiđ hefur hlotiđ verđlaun frá ýmsum óháđum prófunarađilum og tímaritum. Lestu hér umsagnir ţeirra.

  Verđlaun WR A3

  Myndir af WR A3 dekkinu

  Hér ađ neđan birtast myndir af WR A3 dekkinu frá Nokian. Fyrst má sjá dekkiđ í notkun viđ ýmsar ađstćđur en síđar eins og ţađ kemur úr kassanum.

  Myndir af WR A3 í notkun

  Hér ađ neđan má sjá dekkiđ eins og ţađ kemur úr kassanum.

  WR A3

   

  Svćđi

  Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

  MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

  Ađalsímanúmer: 515 7190

  Netfang: max1@max1.is

  Kt.: 701277-0239

  Skráđu ţig á póstlista

  Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

  Skráđu ţig hér

  MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.