Nokian Hakkapeliitta 9 nagladekkiđ. Bylting í vetraröryggi

Nokian Hakkapeliitta 9 nagladekkiđ. Bylting í vetraröryggi
Bylting í vetrar öryggi

Bylting hefur orđiđ í vetrar öryggi međ nýja Nokian Hakkapeliitta 9 vetrar- og nagladekkinu. Nokian Hakkapeliitta 9 ađlagar sig ađ öllum vetrarađstćđum norđlćgra slóđa. Í nýja Nokian Hakkapeliitta 9 dekkinu er byltingarkennd naglatćkni sem saman stendur af tveimur tegundum af nöglum, ein tegund sem stađsett er eftir miđju dekksins og svo önnur sem er í hliđum ţess. Ásamt nýrri naglatćkni og nýju dekkjamynstri veitir Nokian Hakkapeliita 9 hámarks öryggi og grip í hálku og snjó sem og í öđrum erfiđum norđlćgđum akstursađstćđum. Nokian Hakkapeliitta 9 er hljóđlátara, endingarbetra og minnkar eldsneytiseyđslu umfram forvera sinn.

Kynntu ţér Nokian Hakkapeliitta 9 nagladekkiđ

700 hektarar af prófunarsvćđum

Nokian Tyres var fyrsti dekkjaframleiđandinn í heiminum til ađ framleiđa sérstök vetrardekk sem henta norrćnum og hörđum vetrarađstćđum. Nokian Tyres hafa yfir ađ ráđa um 700 hektara svćđi í norđur Finnlandi, međ um 50 mismunandi brautum ţar sem ţeir prófa og sannreyna dekkin sín á mismunandi undirlagi í afar erfiđum og krefjandi vetrarađstćđum.

700 hektarar af prófunarsvćđum
Á svćđinu er einnig 1 kílómeters löng frosin yfirbyggđ braut ţar sem gerđar eru prófanir. Yfirbygging brautarinnar tryggir ađ ađstćđur eru eins á milli prófana og veđur hefur ţar engin áhrif á niđurstöđur.

Yfirbyggđ prófunarbraut

Ökumenn bílana á prófunarsvćđinu eru ţaulreyndir og hafa margir byrjađ í verksmiđjum Nokian Tyres og ţeir hafa ţví mikla ţekkingu á uppbyggingu og virkni dekkjana og geta ţannig komiđ réttum skilabođum til ţeirra sem ţróa, hanna og betrumbćta dekkin eftir prófanir.

Einstakir Eco Stud 9 Concept naglar

Eco Stud 9 naglarnir eru međ nýrri hönnun á akkeris- og flansfestingum sem minnka nagla áhrif. Í dekkinu eru tvennskonar naglar, ţeir sem sitja í köntum dekksins og svo ţeir sem stađsettir eru í miđju ţess. Hönnun naglanna styttir hemlunarvegalend ökutćkis og eykur grip í beygjum. Grip í snjó á Hakkapeliita 9 er framúrskarandi.

Myndband - Virkni Eco Stud 9 Concept nagla

 

Nokian Aramid hliđarstyrking bjargar mannslífum

Nokian Tyres Aramid hliđarstyrking er í Nokian Hakkapeliitta 9 SUV dekkinu. Aramid hliđarstyrking er ný tćkni sem eykur endingu dekkja og verndar ţau í óvćntum ađstćđum. Efnasamband hliđanna er einstaklega endingargott og inniheldur gríđarsterkar aramíd trefjar. Aramid trefjarnar styrkja hliđarveggi dekksins ţannig ađ ţađ ţolir betur utanađkomandi álag, ţar međ taliđ holurnar í götum borgarinnar.

Kynntu ţér Aramid hliđarstyrkinguna

Byltingarkenndu Nokian Hakkapeliitta 9 vetrar- og nagladekkin eru seld hjá okkur hér á MAX1

 

 


Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.