MAX1 BÍLAVAKTIN STYRKIR KRABBAMEINSFÉLAG ÍSLANDS

MAX1 BÍLAVAKTIN STYRKIR KRABBAMEINSFÉLAG ÍSLANDS
MAX1 Bílavaktin og Nokian Tyres afhentu Krabbamein

MAX1 Bílavaktin og Nokian Tyres afhentu Krabbameinsfélagi Íslands styrk ađ upphćđ 1.700.000 kr. í dag.
Upphćđin safnađist í október og nóvember en hluti söluágóđa Nokian dekkja á ţessu tímabili rann til Bleiku slaufunnar, árvekniátaks Krabbameinsfélags Íslands.

Farsćlt samstarf
MAX1 og Bleika slaufan hafa átt mjög farsćlt samstarf og ţví var enginn vafi á ađ endurtaka samstarfiđ. „Samstarfi MAX1 og Bleiku slaufunnar hefur veriđ gríđarlega vel tekiđ undanfarin ár enda ţarft málefni. Starfsmenn sem og viđskiptavinir MAX1 hafa líst mikilli ánćgju međ samstarfiđ og starfsmenn MAX1 skarta stoltir bleikum bolum á međan á átakinu stendur. Ţađ er okkur sönn ánćgja ađ fá ađ vera partur af ţví ađ vekja athygli á svo ţörfu málefni. Ţess má geta ađ MAX1 og Nokian Tyres hyggja á áframhaldandi samstarf viđ Krabbameinsfélag Íslands.“ segir Sigurjón Árni Ólafsson, framkvćmdastjóri MAX1 Bílavaktarinnar.

Viđ ţökkum Krabbameinsfélaginu fyrir sérlega ánćgjulegt samstarf og ađ sjálfsögđu viđskiptavinum okkar fyrir frábćrar móttökur! Takk!


Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.