MAX1 Bílavaktin og Nokian Tyres á Íslandi í samstarf viđ Bleiku slaufuna í sjötta sinn

MAX1 Bílavaktin og Nokian Tyres á Íslandi í samstarf viđ Bleiku slaufuna í sjötta sinn
Kauptu Nokian gćđadekk hjá MAX1
Undanfarin 5 ár hefur hluti af söluágóđa Nokian gćđadekkja hjá MAX1 runniđ til Bleiku slaufunnar. MAX1 Bílavaktin og Nokian Tyres á Íslandi ganga nú til samstarfs viđ Bleiku slaufuna í sjötta sinn.
 

Styrktu Bleiku slaufuna

MAX1 er stoltur styrktarađili Bleiku slaufunnar og er sérlega ánćgjulegt ađ fá ađ halda farsćlu samstarfi viđ Krabbameinsfélag Íslands áfram. Allt frá upphafi samstarfsins hafa viđskiptavinir og starfsmenn MAX1 tjáđ ánćgju sína ađ fá tćkifćri til ţess ađ vekja athygli á svo brýnu málefni.
 
Samstarfiđ hefst 1. október og verđur út nóvember mánuđ. Ađ sjálfsögđu verđur Bleika slaufan til sölu á öllum verkstćđum MAX1 en ţau eru ţrjú talsins, tvö í Reykjavík og eitt í Hafnarfirđi. Viđskiptavinir MAX1 sem versla Nokian gćđadekk í október og nóvember styrkja Bleiku slaufuna um leiđ međ kaupunum.
 
Kauptu Nokian gćđadekk HÉR
 

Nokian gćđadekk og Bleika slaufan

Ţađ er sönn ánćgja ađ geta tengt gćđa vörumerkiđ Nokian viđ svo ţarft málefni. Höfuđstöđvar Nokian eru himinlifandi međ samstarfiđ og hafa fjallađ um ţađ á sínum miđlum. MAX1 býđur upp á mikiđ úrval gćđadekkja frá Nokian á frábćru verđi og í öllum tilfellum ţá ráđleggjum fólki ađ velja gćđadekk ţví öryggi bílsins veltur mikiđ á gćđum dekkjanna“ segir Sigurjón Árni. „Viđ veitum fólki ráđgjöf um hvernig dekk séu best undir bílinn og hvetjum okkar viđskiptavini til ađ fara á heimasíđuna okkar, www.max1.is og kynna sér verđ og úrval. Eins minnum viđ á ađ gott er ađ vera tímanlega ađ skipta yfir á vetrardekk til ađ forđast örtröđ.“ segir Sigurjón Árni Ólafsson framkvćmdarstjóri MAX1 Bílavaktin.
 

Ţú getur treyst Nokian gćđadekkjum

„Ţú getur treyst Nokian gćđadekkjunum. Nokian dekk hafa ávallt komiđ gífurlega vel út í könnunum og eiga sigurvegara í öllum flokkum. Ţađ er mikilvćgt ađ geta treyst eiginleikum dekkja í krefjandi ađstćđum. Nokian-dekk eru prófuđ á 700 hektara fullkomnu prófunarsvćđi Nokian í Finnlandi. Á svćđinu eru um 50 mismunandi brautir ţar sem ţeir prófa og sannreyna Nokiandekk á mismunandi undirlagi í afar erfiđum og krefjandi vetrarađstćđum. Framleiđandi Nokian er leiđandi í visthćfni og notkun vistvćnna efna viđ framleiđslu Nokian gćđadekkja,“ segir Sigurjón.
 
Kauptu Nokian gćđadekk HÉR
 
MAX1 og Bleika slaufan
 
Kauptu Nokian gćđadekk HÉR
 
 

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.