MAX1 Bílavaktin og BLEIKA SLAUFAN Í SAMSTARF

MAX1 Bílavaktin og BLEIKA SLAUFAN Í SAMSTARF
Samstarfiđ innsiglađ

MAX1 Bílavaktin, sem er söluađili Nokian Tyres á Íslandi, mun nú í fjórđa sinn ganga til samstarfs viđ Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóđa af sölu Nokian gćđadekkja renna til átaksins.  

Bleika slaufan er í senn árvekni- og fjáröflunarátak sem er nú haldiđ í ellefta sinn. Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráđgjafaţjónustu félagsins međ ţađ ađ markmiđi ađ efla stuđning, frćđslu og ráđgjöf til einstaklinga um allt land sem greinast međ krabbamein og ađstandenda ţeirra. Ţriđji hver einstaklingur greinist međ krabbamein einhvern tíma á lífsleiđinni og afar mikilvćgt er ađ ţeir og ađstandendur ţeirra geti gengiđ ađ áreiđanlegri ráđgjöf og stuđningi í veikindunum og í kjölfar ţeirra.

MAX1 og Bleika slaufan hafa átt mjög farsćlt samstarf og ţví var enginn vafi á ađ endurtaka samstarfiđ. „Samstarfi MAX1 og Bleiku slaufunnar hefur veriđ gríđarlega vel tekiđ undanfarin ár enda ţarft málefni. Starfsmenn sem og viđskiptavinir MAX1 hafa líst mikilli ánćgju međ samstarfiđ og starfsmenn MAX1 skarta stoltir bleikum bolum á međan á átakinu stendur. Ţađ er okkur sönn ánćgja ađ fá ađ vera partur af ţví ađ vekja athygli á svo ţörfu málefni“ segir Sigurjón Árni Ólafsson, framkvćmdastjóri MAX1 Bílavaktarinnar.

Öryggi bílsins veltur á gćđum dekkjanna

Nokian dekk koma frá Finnlandi og eru ein öruggustu dekk sem völ er á eins og kannanir hafa sýnt fram á. Nokian hefur sérhćft sig í framleiđslu dekkja fyrir ţćr aksturs ađstćđur sem finnast hér á Íslandi. „Viđ höfum reynt ađ efla frćđslu um öryggi í umferđinni. Ţađ kemur mörgum á óvart ađ heyra ađ mismunur á hemlunarvegalengd tveggja nýrra dekkja á 100 km hrađa getur veriđ allt ađ 27 metrar. Ţessi vegalengd getur skipt sköpum. Viđ bjóđum upp á mikiđ úrval gćđadekkja frá Nokian á frábćru verđi og í öllum tilfellum ţá ráđleggjum fólki ađ velja gćđadekk ţví öryggi bílsins veltur mikiđ á gćđum dekkjanna“ segir Sigurjón Árni. „Viđ veitum fólki ráđgjöf um hvernig dekk séu best undir bílinn og hvetjum okkar viđskiptavini til ađ fara á heimasíđuna okkar, www.max1.is og kynna sér verđ og úrval.

Styrkur til Bleiku slaufuna

Samstarfiđ hefst 1. október og verđur út nóvember mánuđ. Ađ sjálfsögđu verđur Bleika slaufan til sölu á öllum verkstćđum MAX1 en ţau eru ţrjú talsins, tvö í Reykjavík og eitt í Hafnarfirđi. Viđskiptavinir MAX1 sem versla Nokian gćđadekk í október og nóvember styrkja Bleiku slaufuna um leiđ međ kaupunum.

  


Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.