Breytingar á MAX1

Breytingar á MAX1
Ný dekkjalína á MAX1 í Jafnaseli

Rekstri smurţjónustu MAX1 í Knarrarvogi hefur veriđ hćtt. Húsnćđiđ í Knarrarvogi var helst til lítiđ og vantađi pláss svo hćgt vćri ađ bjóđa uppá alla ţjónustuţćtti MAX1. Spennandi tímar eru framundan á hinum starfstöđvum MAX1 á höfuđborgarsvćđinu. Starfstöđvar MAX1 eru nú ţrjár talsins á höfuđborgarsvćđinu, tvćr í Reykjavík og ein í Hafnarfirđi.

Stćkkun og aukiđ flćđi

Nú standa yfir miklar breytingar og stćkkun á stöđ MAX1 viđ Dalshraun í Hafnarfirđi. Framundan eru einnig breytingar á MAX1 í Jafnaseli, Breiđholti, ţar sem bćtt verđur viđ innkeyrsludyrum sem eykur flćđi. Ţá verđur líka fariđ í ađ laga plan ađ sunnanverđu og lóđ og hús snyrt. Nú ţegar er búiđ ađ setja upp nýjar dekkjalínur á starfstöđvum MAX1 í Breiđholti og viđ Bíldshöfđa 5a. Ný dekkjalína verđur einnig sett upp á MAX1 viđ Dalshraun í Hafnafirđi á nćstu vikum.

Dekkjalínur

Nýjar dekkjalínur auđvelda til muna vinnu starfsmanna. Dekkin eru sett á ţar til gerđa sillu sem lyftir ţeim sjálfvirkt uppá fćribandiđ. Öll vinna fer fram í réttri vinnuhćđ. Til viđbótar viđ dekkjalínurnar voru keyptar pallettur og á ţeim er dekkjunum rúllađ á milli starfstöđva og viđ ţađ minnkar burđur á dekkjum.

Dekkjapalletta    Dekkjapalletta

Kynntu ţér ţjónustu MAX1

Fylgstu međ okkur á Facebook


Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.