Neyđarţjónusta bíla

Neyđarţjónusta bíla

Neyđarţjónusta MAX1 Bílavaktarinnar fyrir bíla er í bođi gegn gjaldi um helgar utan almenns opnunartíma. Áđur en ţú nýtir ţér neyđarţjónustu MAX1 Bílavaktarinnar er vert ađ athuga almennan opnunartíma MAX1 verkstćđa og íhuga hvort ţú getir sparađ ţér útkallskostnađ og beđiđ ţar til viđ opnum.

Ef ţú hins vegar ţarft virkilega á neyđarţjónustu okkar ađ halda er hún í bođi gegn gjaldi á ţessum tímum:

  • Neyđarţjónusta á laugardögum frá kl. 13 - 17
  • Neyđarţjónusta á sunnudögum frá kl. 10 - 17
Komdu núna eđa pantađu tíma

Greitt er sérstaklega fyrir útkall vegna neyđarţjónustu og kostar útkalliđ kr. 25.000. Neyđarsími MAX1 Bílavaktarinnar er 849 1110. Kynntu ţér einnig vegaađstođ MAX1 Bílavaktarinnar á höfuđborgarsvćđinu, en hún er í bođi á hefđbundnum opnunartíma verkstćđanna.

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Ađalsímanúmer: 515 7190

Netfang: max1@max1.is

Kt.: 701277-0239

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.