Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Sumardekk

Sumardekk frá Nokian

Sumardekk frá hinum heimsţekkta finnska dekkjaframleiđanda Nokian fást hjá MAX1 Bílavaktinni. Nokian sumardekkin eru sérstaklega hönnuđ til ađ gefa gott grip viđ breytilegar ađstćđur, m.a. í bleytu. Dekkin hrinda vel frá sér vatni sem vill safnast fyrir í hjólförum vega og draga ţví úr hćttu á ađ bíllinn fljóti.

Viltu frekar heilsársdekk? Smelltu hér.

Slitmerking (Driving Safety Indicator-DSI) er einstök hönnun sem ađeins Nokian býđur upp. Talnaruna á akstursfleti dekksins segir til um mynstursdýpt á hverjum tíma. Samhliđa sliti á dekki styttist talnarunan og segir ţannig auđveldlega til um ástand dekksins. Um leiđ og síđasta talan er horfin er dekkiđ ekki lengur öruggt til aksturs.

Bleika slaufan

Athugiđ: Verđ sem gefin eru upp í leitarvél eru án afsláttar. Reikna ţarf ţví 20% afslátt af ţví verđi

Hvernig finn ég réttu Nokian sumardekkin á bílinn minn?Ný reglugerđ um mynstursdýpt dekkja

Réttu sumardekkin undir bílinn og verđ ţeirra finnur ţú hér efst á síđunni. Ţú getur leitađ eftir stćrđ dekkjanna eđa fundiđ réttu sumardekkin eftir flokki bíls:

MAX1 býđur 10% stađgreiđsluafslátt eđa greiđsludreifingu af dekkjum.
 
 
 
 
Komdu núna eđa pantađu tíma
Ef ţú átt í erfiđleikum međ ađ finna sumardekkin sem passa ţínum bíl skaltu hafa samband viđ okkur međ fyrirspurn eđa símtali.
 

Viltu frćđast meira um dekk?

Sjónvarpsţátturinn Kíkt í Skúrinn leit viđ í heimsókn til okkar hjá MAX1 í Hafnarfirđinum. Áhugaverđ umfjöllun um dekk og eiginleika ţeirra.

 

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Ađalsímanúmer: 515 7190

Netfang: max1@max1.is

Kt.: 701277-0239

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva, bílaperur og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.